Velkomin á Suðurnesjavaktina

sudurnesjavaktin.is

Hér er að finna upplýsingar um hina ýmsu þjónustu og fleira sem er í boði fyrir íbúa á Suðurnesjum. Má þar nefna þjónustu á vegum sveitarfélaganna, framboð á íþrótta- og tómstundastarfi, upplýsingar um atvinnumál, fjármál, virkni- og starfsendurhæfingaúrræði og ýmislegt fleira.